Hermannssúla
stytta í Norðurrín-Vestfalíu í Þýskalandi From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads

Hermannssúla (þýska: Hermannsdenkmal) er minnisvarði í Þýskalandi. Þjóðverjar létu reisa hana til að heiðra þjóðhetjuna Arminíus (sem er oft kallaður Hermann í Þýskalandi) sem sigraði gegn rómverjum í Þjóðborgarskógi. Vilhjálmur 1. Þýskalandskeisari vígði styttuna þann 16. ágúst 1875 og hún er um 60 metra á hæð.[1] Listamaðurinn Ernst von Bandel hannaði Hermannssúlu.[2]
Hermannssúla er hæsta stytta Þýskalands og var hæsta stytta Vesturlanda þangað til Frelsisstyttan var byggð 1886.
Remove ads
Heimildir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads