Hirtshals

From Wikipedia, the free encyclopedia

Hirtshals
Remove ads

Hirtshals er fiskibær á Norður-Jótlandi með 5900 íbúa (2018). Hirtshals er sérstaklega þekktur fyrir höfnina sína og var bærinn byggður út frá höfninni 1919-1931.

Thumb
Höfnin í Hirtshals

Fiskiðnaður er stór hluti af bæjarlífinu ásamt ferðaþjónustu og sumarhúsaleigu.

Nafnið er á þann veg til komið að sjófarendum þótti sveigurinn á ströndinni minna sig á hjartarháls og má heitið finnast skjalfest frá 16. öld.

Remove ads

Tenglar

  Þessi landafræðigrein sem tengist Danmörku er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads