Hlöllabátar
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Hlöllabátar er keðja skyndibitastaða sem sérhæfa sig í samlokum sem nefnast bátar. Fyrsti staðurinn var opnaður í miðbæ Reykjavíkur 14. apríl 1986[1] en síðan hafa útibú opnað í Kópavogi, Keflavík, Selfoss og á Akureyri.
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads