Hlutgerving

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Hluterving í bókmenntafræði er það þegar lifandi hlut er lýst með eiginleikum dauðs hlutar, eða þegar eitthvað huglægt, óáþreifanlegt er gert hlutlægt og áþreifanlegt.[1] Hægt er að líta á hlutgervingu sem andstæðu persónugervingar.

Dæmi:

  • lengi var ég lokaður gluggi
  • líf mitt er óskrifað blað.

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads