Höfuðborgarsvæði Danmerkur
hérað í Danmörku From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Höfuðborgarsvæði Danmerkur (danska: Region Hovedstaden) er hérað í Danmörku sem nær yfir stærstan hluta Stór-Kaupmannahafnarsvæðisins á norðausturhluta Sjálands, auk eyjunnar Borgundarhólms. Þetta er fjölmennasta hérað Danmerkur með rúmlega 1,94 milljón íbúa (2025) í 29 sveitarfélögum.[1] Stjórnsýslusetur héraðsins er í Hillerød.
Remove ads
Sveitarfélög
Það eru 29 sveitarfélög í héraðinu:
- Albertslund
- Allerød
- Ballerup
- Borgundarhólmur
- Brøndby
- Kaupmannahöfn
- Dragør
- Egedal
- Fredensborg
- Frederiksberg
- Frederikssund
- Furesø
- Gentofte
- Gladsaxe
- Glostrup
- Gribskov
- Halsnæs (áður Frederiksværk-Hundested)
- Helsingør
- Herlev
- Hillerød
- Hvidovre
- Høje-Taastrup
- Hørsholm
- Ishøj
- Lyngby-Taarbæk
- Rudersdal
- Rødovre
- Tårnby
- Vallensbæk
Tilvísanir
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads