Höfuðborgarsvæði Danmerkur

hérað í Danmörku From Wikipedia, the free encyclopedia

Höfuðborgarsvæði Danmerkur
Remove ads

Höfuðborgarsvæði Danmerkur (danska: Region Hovedstaden) er hérað í Danmörku sem nær yfir stærstan hluta Stór-Kaupmannahafnarsvæðisins á norðausturhluta Sjálands, auk eyjunnar Borgundarhólms. Þetta er fjölmennasta hérað Danmerkur með rúmlega 1,94 milljón íbúa (2025) í 29 sveitarfélögum.[1] Stjórnsýslusetur héraðsins er í Hillerød.

Staðreyndir strax Region Hovedstaden (danska), Land ...
Remove ads

Sveitarfélög

Thumb
Það eru 29 sveitarfélög í héraðinu:

Tilvísanir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads