Howard Carter

From Wikipedia, the free encyclopedia

Howard Carter
Remove ads

Howard Carter (9. maí 18742. mars 1939) var enskur fornleifafræðingur þekktastur fyrir að hafa uppgötvað gröf Tútankamons í Konungadalnum við Lúxor í Egyptalandi árið 1922. Hann lærði hjá William Flinders Petrie. Leit hans að gröfinni hófst fljótlega eftir aldamótin 1900. Eftir að hann lauk rannsókn á innihaldi grafhýsisins hætti hann að starfa sem fornleifafræðingur og gerðist forngripasafnari.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Howard Carter árið 1924.


Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads