1900

ár From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Árið 1900 (MCM í rómverskum tölum)

Ár

1897 1898 189919001901 1902 1903

Áratugir

1881–18901891–19001901–1910

Aldir

18. öldin19. öldin20. öldin

Atburðir

  • 24. febrúar - Fréttablaðið Reykjavík kom út í fyrsta sinn.
  • 20. september - Kirkjurokið, fárviðri sem gekk yfir landið.
  • 17 menn drukknuðu á fjórum bátum á Arnarfirði.
  • Á Eyjafirði: Íbúðarhúsið í Rauðuvík á Árskógsströnd, hófst af grunni og létust þrír þegar húsið féll saman. Tveir bátar fórust á Hríseyjarsundi og með þeim sex manns og bóndi í Arnarneshreppi lést síðar vegna áverka sem hann fékk í rokinu. Á landinu öllu fórust um 30 manns af völdum veðurofsans og auk þess varð gríðarlegt eignatjón.
  • Í Svarfaðardal fuku tvær af fjórum kirkjum dalsins fuku og brotnuðu í spón. Það voru kirkjurnar á Urðum og Upsum.

Ódagsett

Remove ads

Á Íslandi

Fædd

Dáin

Erlendis

Atburðir

og Palermo FC.

Fædd

Dáin

Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads