Hringrif

From Wikipedia, the free encyclopedia

Hringrif
Remove ads

Hringrif eða baugeyjar eru lágreistar kóraleyjar sem finna má í hitabeltishöfum og eru myndaðar úr kóralrifi sem umlykur lægð. Lægð þessi getur verið hluti rísandi eyju, en oftast er hún sjávarlón, sjaldnar innilokað ferskt, ísalt, eða mjög salt stöðuvatn.

Thumb
Gervihnattamynd af Atafu í Kyrrahafinu.
Thumb
Kort af Kwajalein hringrifinu
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads