Atafu
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Atafu er hringrif sem er hluti af Tókelá. Hringrifið myndar 52 smáeyjar, þar sem um 500 manns búa. Atafu er fjölmennasta rifið í Tókelá og er stundum nefnt sem höfuðstaður eyjanna, þótt í raun sé sérstakt stjórnarsetur á hverju hringrifinu fyrir sig og engin formleg höfuðborg.

Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads