Atafu

From Wikipedia, the free encyclopedia

Atafu
Remove ads

Atafu er hringrif sem er hluti af Tókelá. Hringrifið myndar 52 smáeyjar, þar sem um 500 manns búa. Atafu er fjölmennasta rifið í Tókelá og er stundum nefnt sem höfuðstaður eyjanna, þótt í raun sé sérstakt stjórnarsetur á hverju hringrifinu fyrir sig og engin formleg höfuðborg.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Gata á Atafu.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads