Hryggikt
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Hryggikt[a] (eða sjaldnar hrygggigt) er gigtarsjúkdómur þar sem langvinn bólga kemur fram í liðamótunum í hryggnum og oft líka nálægum liðamótum. Helstu einkennin eru bakverkur sem kemur og fer. Talið er að 0,13% fólks geti verið með hryggikt.[2]
Tilvísanir
Athugasemdir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads