Hvítþinur
Trjátegund í flokki barrtrjáa From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Hvítþinur (fræðiheiti Abies concolor) er sígrænt barrtré af þallarætt sem er ættað frá vesturhluta Norður-Ameríku þar sem það vex í 900 - 3.400 metra hæð. Tréð verður 25 – 60 metra hátt með stofn að ummáli allt að tveim metrum. Það er vinsælt sem garðtré og jólatré. Barrnálarnar eru sérstaklega langar.

Hvítþinur finnst t.d. í trjásöfnum og þjóðskógum Skógræktarinnar á Íslandi. Fullorðin tré eru í Grasagarði Reykjavíkur, Skorradal, Vaðlaskógi gegnt Akureyri og í Hallormsstaðaskógi.
Remove ads
Tenglar

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist hvítþini.

Wikilífverur eru með efni sem tengist hvítþini.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads