Hvítþinur

Trjátegund í flokki barrtrjáa From Wikipedia, the free encyclopedia

Hvítþinur
Remove ads

Hvítþinur (fræðiheiti Abies concolor) er sígrænt barrtré af þallarætt sem er ættað frá vesturhluta Norður-Ameríku þar sem það vex í 900 - 3.400 metra hæð. Tréð verður 25 – 60 metra hátt með stofn að ummáli allt að tveim metrum. Það er vinsælt sem garðtré og jólatré. Barrnálarnar eru sérstaklega langar.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...
Thumb
Barrnálar hvítþins.
Thumb
Hvítþinur í Lystigarði Akureyrar.

Hvítþinur finnst t.d. í trjásöfnum og þjóðskógum Skógræktarinnar á Íslandi. Fullorðin tré eru í Grasagarði Reykjavíkur, Skorradal, Vaðlaskógi gegnt Akureyri og í Hallormsstaðaskógi.

Remove ads

Tenglar

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads