Hærupysja

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Hærupysja (fræðiheiti: Coleophora algidella[2]) er fiðrildi í pysjufiðrildaætt. Útbreiðsla hærupysju er í Evrópu og hefur einnig fundist í Kína. Hún finnst alls staðar á láglendi á Íslandi, þó helst sunnan til.[3]

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...

Fiðrildin eru gul, með 11–13 mm. vænghaf.[4] Lirfurnar nærast á fræjum vallhæru (Luzula multiflora) og ýmissa annarra grasa.

Remove ads

Tilvísanir

Ytri tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads