IDVD

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

iDVD er forrit frá Apple fyrir Mac OS X. Það er notað til að búa til DVD diska. Hægt er að skrá QuickTime kvikmyndir, MP3 tónlist og stafrænar myndir á diskinn og spila hann á venjulegum DVD spilara. Forritið hefur oft verið talið lokaskrefið í iLife pakkanum með því að safna saman öllu úr öðrum iLife forritum og koma því á DVD disk.

  Þessi Applegrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Staðreyndir strax Hönnuður, Nýjasta útgáfa ...
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads