IFK Norrköping

From Wikipedia, the free encyclopedia

IFK Norrköping
Remove ads

IFK Norrköping er knattspyrnulið staðsett í Norrköping í Svíþjóð. Liðið var stofnað 19. maí 1897 og leikur í efstu deild í Svíþjóð, Allsvenskan. Félagið er eitt af elstu og sigursælustu félögum Svíþjóðar og hefur unnið Sænsku úrvalsdeildina alls 13 sinnum, síðast árið 2015.

Staðreyndir strax Gælunafn/nöfn, Stofnað ...
Remove ads

Íslendingarnir sem spilað hafa með liðinu

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads