IFK Norrköping
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
IFK Norrköping er knattspyrnulið staðsett í Norrköping í Svíþjóð. Liðið var stofnað 19. maí 1897 og leikur í efstu deild í Svíþjóð, Allsvenskan. Félagið er eitt af elstu og sigursælustu félögum Svíþjóðar og hefur unnið Sænsku úrvalsdeildina alls 13 sinnum, síðast árið 2015.
Remove ads
Íslendingarnir sem spilað hafa með liðinu
- Ísak Bergmann Jóhannesson
- Ari Freyr Skúlason
- Oliver Stefánsson
- Guðmundur Þórarinsson.
- Arnór Sigurðsson
- Andri Lucas Guðjohnsen
- Ísak Andri Sigurgeirsson
- Arnór Ingvi Traustason
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads