Norrköping

From Wikipedia, the free encyclopedia

Norrköping
Remove ads

Norrköping (Norðurkaupstaður) er tíunda stærsta borg Svíþjóðar og er í sveitarfélaginu Norrköpings kommun í Austur-Gautlandi í Svíþjóð. Árið 2020 bjuggu þar um 98.000 manns og um 144.000 í sveitarfélaginu.

Thumb
Norrköping
Thumb

Íþróttir

IFK Norrköping er knattspyrnuliðið. Allnokkrir Íslendingar hafa spilað með liðinu.

Tilvísanir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads