IONIS Education Group

hópur leiðandi einkaskóla á æðra skólastigi, þ.e. háskólastigi, í Frakklandi From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

IONIS Education Group er hópur leiðandi einkaskóla á æðra skólastigi, þ.e. háskólastigi, í Frakklandi.[1] Hópurinn var stofnaður árið 1980 og hefur meira en 29 þúsund nemendur[2] og 100 þúsund fyrrum nemendur árið 2023, sem vinna í fyrirtækjum, við upplýsingatækni, í flugi, orkuiðnaði, samgönguiðnaði, líffræði, stjórnun, fjármálum, markaðssetningu, samskiptum og hönnun. Átján skólar eru meðlimir í hópnum, þar á meðal Institut polytechnique des sciences avancées.[3]

Remove ads

Heimild

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads