Ian Rush

From Wikipedia, the free encyclopedia

Ian Rush
Remove ads

Ian James Rush (fæddur 20. október 1961) er velskur fyrrverandi knattspyrnumaður sem spilaði sem sóknarmaður lengst af með Liverpool í ensku úrvalsdeildinni og velska karlalandsliðinu í knattspyrnu. Rush hóf ferilinn sinn með Chester City, hann var 17 ára þegar hann þreytti frumraun sína með liðinu árið 1978. Hann er einn af þekktustu leikmönnum í sögu Liverpool og markahæsti leikmaður félagsins frá upphafi með 346 mörk.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Ian Rush.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads