Ice Spice

From Wikipedia, the free encyclopedia

Ice Spice
Remove ads

Isis Naija Gaston (f. 1. janúar 2000), þekkt sem Ice Spice, er bandarískur rappari. Hún er fædd og uppalin í the Bronx í New York-borg. Hún hóf tónlistarferilinn sinn árið 2021 eftir að hafa kynnst upptökustjóranum RiotUSA.

Staðreyndir strax Upplýsingar, Fædd ...

Ice Spice varð fyrst fræg seint árið 2022 með laginu sínu „Munch (Feelin' U)“, sem varð vinsælt á samfélagsmiðlinum TikTok. Eftir að hafa skrifað undir hjá 10K Projects með Capitol Records, gaf hún út smáskífurnar „Bikini Bottom“ og „In Ha Mood“ af stuttskífunni sinni Like..? (2023). Hún hefur einnig komið fram á lögum hjá öðru tónlistarfólki eins og „Princess Diana“ (með Nicki Minaj), „Barbie World“ (með Nicki Minaj og Aqua), „Boy's a Liar Pt. 2“ (með PinkPantheress), og „Karma“ (með Taylor Swift).

Remove ads

Útgefið efni

Breiðskífur

  • Y2K (2024)

Stuttskífur

  • Like..? (2023)

Tilvísanir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads