Icecross
Íslensk hljómsveit From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Icecross var íslensk hljómsveit sem gaf út eina samnefnda plötu árið 1973.
Hljómsveitina skipuðu:
- Gítar: Axel Einarsson.
- Bassi: Ómar Óskarsson.
- Trommur: Ásgeir Óskarsson.
Útgefið efni
Breiðskífur
- Icecross 1973
Tengill

Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads