Ikast

From Wikipedia, the free encyclopedia

Ikast
Remove ads

Ikast er danskur bær á Mið-Jótlandi. Íbúafjöldi bæjarins er 15.500 (2018).

Thumb
Ikastkirkja.

FC Midtjylland er knattspyrnulið bæjarins og varð til þegar liðin úr nágrannaborginni Herning og Ikast sameinuðust árið 1999.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Danmörku er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads