Ikast
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Ikast er danskur bær á Mið-Jótlandi. Íbúafjöldi bæjarins er 15.500 (2018).

FC Midtjylland er knattspyrnulið bæjarins og varð til þegar liðin úr nágrannaborginni Herning og Ikast sameinuðust árið 1999.

Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads