Jánde
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Jánde (franska: Yaoundé, framburður: [ja.un.deɪ]) er höfuðborg og næststærsta borg Kamerún, á eftir Douala. Borgin liggur í miðju landi og er um 750 m fyrir ofan sjávarmál. Áætlaður íbúafjöldi borgarinnar er 1.430.000 manns.

Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads