Lestarsamgöngur

From Wikipedia, the free encyclopedia

Lestarsamgöngur
Remove ads

Lestarsamgöngur er gerð samganga notaðar að flytja farþega og farm um borð lestarökutækja á járnbrautum. Járnbrautir hafa yfirleitt tvo teina gerða úr stáli sem byggjast á þverbitum. Vegalengdin á milli teina er kölluð mál. Járnbrautarteinarnir eru byggðir á kjölfestum eða steinsteypu.

Thumb
Lestarsamgöngur í Argentínu.
Thumb
InterCityExpress á Þýskalandi.

Sjá einnig

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads