Jóhann Jóhannsson

íslenskt tónskáld (1969–2018) From Wikipedia, the free encyclopedia

Jóhann Jóhannsson
Remove ads

Jóhann Gunnar Jóhannsson (19. september 1969 – 9. febrúar 2018) var íslenskur tónlistarmaður og tónskáld. Hann var meðal annars í hljómsveitunum Daisy Hill Puppy Farm, HAM og Apparat Organ Quartet og gaf út níu sólóplötur.

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið þetta nafn.
Thumb
Jóhann Jóhannsson.

Hann varð heimsþekktur fyrir kvikmyndatónlistina sína. Jóhann samdi tónlistina fyrir kvikmyndirnar Prisoners, Sicario og Arrival eftir Denis Villeneuve og The Theory of Everything eftir James Marsh.[1]

Remove ads

Einkalíf

Jóhann lést á heimili sínu í Berlín, 48 ára gamall. Hann var ókvæntur og lét eftir sig eina uppkomna dóttur.[2]

Tónlistarferill

Sólóplötur

  • Englabörn 2002
  • Virðulegu Forsetar 2004
  • IBM 1401, A User’s Manual 2006
  • The Sun’s Gone Dim And The Sky’s Turned Black 2006
  • Fordlandia 2008
  • The Miners’ Hymns 2011
  • End of Summer 2015
  • Sicario 2015
  • Orphee 2016
  • Englabörn & Variations 2018

Kvikmyndatónlist

Nánari upplýsingar Ár, Kvikmynd ...
Remove ads

Tilvísanir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads