Denis Villeneuve
kanadískur kvikmyndagerðarmaður From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Denis Villeneuve (f. 3. október 1967) er kanadískur kvikmyndagerðarmaður. Hann er þekktur alþjóðlega fyrir myndir á borð við Sicario, Blade Runner 2049, Dune og Dune: Part Two.[1]
Tónskáldið Jóhann Jóhannsson samdi tónlist fyrir þrjár kvikmyndir Denis Villeneuve; Prisoners, Sicario og Arrival.[2]
Remove ads
Kvikmyndaskrá
Kvikmyndir í fullri lengd
Stuttmyndir
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads