Jóhanna Vala Jónsdóttir
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Jóhanna Vala Jónsdóttir (fædd 25. september 1986) er íslensk fegurðardrottning. Jóhanna vann titilinn Ungfrú Ísland 2007 og var fulltrúi Íslands í keppninni Ungfrú heimur 2007 í Sanya í Kína.

Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads