Jórdan

From Wikipedia, the free encyclopedia

Jórdan
Remove ads

Jórdan (hebreska: נהר הירדן nehar hayarden, arabíska: نهر الأردن nahr al-urdun) er fljót sem rennur um Sigdalinn mikla. Upphaf árinnar er nærri landamærum Líbanon þar sem fjórar ár renna saman og mynda Jórdan sem síðan rennur til Genesaretvatns og þaðan áfram til Dauðahafs. Að lengd er Jórdan 251 kílómetri. Við ósa sína, þar sem hún rennnur í Dauðahaf, er vatnsmagn hennar að jafnaði sex og hálf milljón tonn á dag (75 rúmmetrar á sekúndu).

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Jórdan liggur meðfram landamærum Vesturbakkans og Jórdaníu.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads