Jövuhaf

From Wikipedia, the free encyclopedia

Jövuhaf
Remove ads

Jövuhaf er stórt grunnt hafsvæði milli eyjanna Jövu, Borneó, Súmötru og Súlavesí. Í norðvestri tengist það Suður-Kínahafi um Karimatasund. Hafið er yfir Sundagrunni og myndaðist þegar sjávarborð hækkaði við lok síðustu ísaldar.

Thumb
Kort sem sýnir Jövuhaf
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads