Sundagrunn

From Wikipedia, the free encyclopedia

Sundagrunn
Remove ads

Sundagrunn er framlenging á meginlandsgrunni Asíu til suðausturs. Helstu lönd á grunninu eru Malakkaskagi, Súmatra, Borneó, Java, Madúra, Balí og minni eyjar. Það nær yfir um 1,85 milljón ferkílómetra. Dýpi á þessu svæði fer sjaldan yfir 50 metra og stórir hlutar þess eru með minna en 20 metra dýpi. Djúpir álar skilja Sundagrunn frá Filippseyjum, Súlavesí og Litlu-Sundaeyjum í austri. Sundaland er líflandfræðilegt svæði sem nær yfir Sundagrunn.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Kort sem sýnir Sundagrunn og Sahulgrunn.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads