Jamtaland

sögulegt hérað í Svíþjóð From Wikipedia, the free encyclopedia

Jamtaland
Remove ads

Jamtaland (sænska: Jämtland) er sögulegt hérað í mið-Svíþjóð. Það er um 34.000 ferkílómetrar og eru íbúar um 117.000 (2018). Það spannar 8,3% af landinu og er næststærsta héraðið. Flestir íbúar búa við Storsjöbygden, svæðið umhverfis vatnið Storsjön. Östersund er eina borg Jamtalands. Í Åre er vinsælt skíðasvæði. Noregur réð yfir svæðinu frá tímabilinu 1178-1645. Raknar hafa verið mannvistarleifar frá 7000-6000 fyrir Krist þar.

Thumb
Lega héraðsins.

Miklir skógar af aðallega rauðgreni þekja Jamtaland. Stór spendýr lifa þar eins og brúnbjörn, hreindýr, elgur og gaupa.

Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads