Jasídar
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Jasídar eru fólk af kúrdneskum uppruna sem aðhyllist sérstök trúarbrögð, jasisma. Flestir Jasídar búa í Nínívehéraði í Írak. Fjöldi þeirra er 1-1,5 milljón.

Jasídar sættu miklum ofsóknum hermanna Íslamska ríkisins árið 2014 og voru þúsundir drepnar, konur hnepptar í kynlífsþrælkun og hundruð þúsunda á flótta. Jasídinn Nadia Murad fékk friðarverðlaun Nóbels árið 2019 fyrir að vekja athygli á illri meðferð Jasída á yfirráðasvæðum Íslamska ríkisins.[1]
Remove ads
Tilvísanir
Heimildir
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads