Jemima Blackburn

From Wikipedia, the free encyclopedia

Jemima Blackburn
Remove ads

Jemima Wedderburn Blackburn (1. maí 18239. ágúst 1909) var skoskur málari og teiknari sem málaði meðal annars landslagsmyndir sem gefa innsýn í sveitalífið í Skotlandi á 19. öld. Hún myndskreytti einnig 28 bækur. Hún var með í skemmtiferð sem farin var til Íslands árið 1878. Meðal samferðamanna hennar var rithöfundurinn Anthony Trollope.

Thumb
Jemima Blackburn.
Thumb
Teikning Jemimu af Katrínu Árnadóttur og Sigríði Jónsdóttur í peysufötum.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads