Jeotgalicoccus
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Jeotgalicoccus er ættkvísl Gram-jákvæðra, valfrjálst loftfælinna og saltþolinna eða saltkærra baktería (gerla). Ættkvíslin dregur nafn sitt af kóresku fiskisósunni jeotgal, en úr slíkri sósu voru gerlar þessir fyrst einangraðir[2].
Remove ads
Heimildir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads