Jerry Seinfeld

From Wikipedia, the free encyclopedia

Jerry Seinfeld
Remove ads

Jerome Allen Seinfeld (fæddur 29. apríl 1954 í New York) er bandarískur uppistandari, leikari og handritshöfundur. Hann er þekktastur fyrir að leika útgáfu af sjálfum sér í þáttaröðunum Seinfeld, sem sýndir voru á árunum 1989 til 1998.

  Þetta æviágrip sem tengist leikurum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Staðreyndir strax Upplýsingar, Fæddur ...
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads