Seinfeld
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Seinfeld voru bandarískir gamanþættir sem sýndir voru á NBC sjónvarpsstöðinni frá 5. júlí 1989 til 14. maí 1998. Höfundar Seinfeld-þáttanna voru þeir Larry David og Jerry Seinfeld. Sá síðarnefndi lék eitt aðalhlutverkanna í þáttunum, persónu sem var alnafni hans sjálfs, þ.e.a.s. Jerry Seinfeld. Þættirnir fjölluðu um hann og vini hans í New York borg, en þeir voru þau George Louis Costanza (Jason Alexander), Elaine Marie Benes (Julia Louis-Dreyfus) og Cosmo Kramer (Michael Richards). Tilgangurinn með þáttunum var sá að söguþráðurinn „snerist ekki um neitt“ nema minnstu smáatriðin í daglegu lífi aðalpersónanna fjögurra.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads