Jive Records

bresk-bandarískt hljómplötufyrirtæki From Wikipedia, the free encyclopedia

Jive Records
Remove ads

Jive Records (seinna stílað sem JIVE Records) var bresk-bandarísk sjálfstæð tónlistarútgáfa stofnuð af Clive Calder árið 1981 sem undirdeild Zomba Group. Fyrirtækið rak skrifstofur í New York og Chicago. Jive var best þekkt fyrir hipphopp, R&B, og dans tónlist á 9. og 10. áratugnum, og fyrir unglingapopp og strákahljómsveitir á 10. áratugnum og í upphafi 21. aldar.

Staðreyndir strax Móðurfélag, Stofnað ...

Jive var keypt af Bertelsmann Music Group árið 2002.[2] Árið 2008 var BMG síðan keypt af Sony Music Entertainment.[3] Jive Records var þá undir Sony þar til að það var leyst upp árið 2011 og sameinað RCA Records.

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads