Joe Jonas
bandarískur söngvari og leikari From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Joseph Adam Jonas (f. 15. ágúst 1989) er bandarískur söngvari, lagahöfundur, og leikari. Hann hóf ferilinn sinn sem meðlimur í popp rokk hljómsveitinni Jonas Brothers, ásamt bræðrum sínum Kevin og Nick. Hópurinn gaf út fyrstu plötuna sína It's About Time í gegnum Columbia Records árið 2006. Árið 2015 stofnaði hann fönk popp hljómsveitina DNCE. Fyrsta smáskífan þeirra, „Cake by the Ocean“, náði níunda sæti á Billboard Hot 100 listanum í Bandaríkjunum.
Remove ads
Útgefið efni
Breiðskífur
- Fastlife (2011)[1]
með Jonas Brothers
- It's About Time (2006)
- Jonas Brothers (2007)
- A Little Bit Longer (2008)
- Lines, Vines and Trying Times (2009)
- Happiness Begins (2019)
- The Album (2023)
með DNCE
- DNCE (2016)
Tilvísanir
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads