Joensuu
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Joensuu (Óssbær á íslensku) er borg og sveitarfélag í Norður-Karelíu, Austur-Finnlandi. Nafn borgarinnar er dregið úr ánni Pielisjoki sem rennur í gegnum hana og liggur Joensuu við ós þar sem áin fellur út í vatnið Pyhäselkä sem hins vegar tilheyrir stærra vatninu Saimaa.


Ísafjörður er vinabær Joensuu.
Íbúar eru um 76.500 (2019). Borgin á hitamet landsins með 37,2 gráður. Í borginni eru háskólar og Evrópska skógastofnunin (enska: European Forest Institute; EFI).
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads
