Johan Friberg Da Cruz
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Johan Friberg Da Cruz (fæddur 4. júní árið 1986) er sænskur knattspyrnumaður. Núverandi lið hans er Assyriska. Eldri bróðir hans, Bobbie, spilar einnig með sama félagsliði.
Tengill
- Johann Friberg Da Cruz hjá GAIS Geymt 12 desember 2007 í Wayback Machine

Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads