Jorge Campos

From Wikipedia, the free encyclopedia

Jorge Campos
Remove ads

Jorge Francisco Campos Navarrete fæddur 15. október 1966 í Acapulco er mexíkóskur fyrverandi knattspyrnumarkvörður. Campos spilaði stórt hlutverk í landsliði Mexíkó í kringum 1990-98 og spilaði með Pumas. Þar spilaði hann bæði stöður markvarðar, sem og sóknarmanns, hann var gjarnan þekktur fyrir að klæðast litskrúðugum markmannsbúningum, þegar hann lék með landsliði Mexíkó. Meðal félagsliða sem hann lék með á löngum ferli voru LA Galaxy, Pumas og Chicago Fire.

Thumb
Jorge Campos árið 2018.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads