Jorge Rafael Videla

Forseti Argentínu frá 1976 til 1981 From Wikipedia, the free encyclopedia

Jorge Rafael Videla
Remove ads

Jorge Rafael Videla (2. ágúst 192517. maí 2013[1]) var háttsettur yfirmaður í argentínska hernum og einræðisherra Argentínu frá 1976 til 1981. Hann komst til valda í valdaráni árið 1976 og tók yfir af Isabel Martínez de Perón.

Staðreyndir strax Forseti Argentínu, Varaforseti ...
Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads