Joss Whedon
bandarískur kvikmyndagerðarmaður og handritshöfundur From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Joseph Hill „Joss“ Whedon (fæddur 23. júní 1964) er bandarískur handritshöfundur, leikstjóri og sjónvarpsþáttaframleiðandi. Whedon er best þekktur fyrir að hafa samið þættina Buffy the Vampire Slayer (1997-2003). Hann samdi þáttaraðirnar Angel (1999-2004) ásamt David Greenwalt sem er aukaafurð Buffy-þáttanna, Firefly (2002-2003), Dollhouse (2009-2010) og internetsöngleikinn Dr. Horrible's Sing-along Blog ásamt bræðrum sínum Zack og Jed Whedon og eiginkonu Jeds, Maurissu Tancharoen. Whedon samdi líka handritið að Buffy the Vampire Slayer-kvikmyndinni og var einn af handritshöfundum fyrstu Toy Story myndarinnar. Hann hefur líka samið söguþræði fyrir teiknimyndasögur. Hann er handritshöfundur og leikstjóri ofurhetjumyndarinnar The Avengers, þriðju tekjuhæstu kvikmyndar allra tíma.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads