Juice Wrld
bandarískur rappari (1998–2019) From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Jarad Anthony Higgins (2. desember 1998 – 8. desember 2019), betur þekktur sem Juice Wrld, var bandarískur rappari frá Chicago. Hann hlóð fyrsta laginu sínu „Forever“ á SoundCloud 8. febrúar 2015. Á þeim tíma kallaði hann sig JuiceTheKidd en nafnið Juice fékk hann frá mynd sem var í uppáhaldi hjá honum. Hann hóf samstarf við Lyrical Lemonade og gaf út blandspóluna Wrld on Drugs árið 2018 með rapparanum Future.
Juice Wrld lést vegna ofneyslu fíkniefna.[3]
Remove ads
Útgefið efni
Breiðskífur
- Goodbye & Good Riddance (2018)
- Death Race for Love (2019)
- Legends Never Die (2020)
- Fighting Demons (2021)
- The Party Never Ends (2024)
Tilvísanir
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads