Juice Wrld

bandarískur rappari (1998–2019) From Wikipedia, the free encyclopedia

Juice Wrld
Remove ads

Jarad Anthony Higgins (2. desember 1998 – 8. desember 2019), betur þekktur sem Juice Wrld, var bandarískur rappari frá Chicago. Hann hlóð fyrsta laginu sínu „Forever“ á SoundCloud 8. febrúar 2015. Á þeim tíma kallaði hann sig JuiceTheKidd en nafnið Juice fékk hann frá mynd sem var í uppáhaldi hjá honum. Hann hóf samstarf við Lyrical Lemonade og gaf út blandspóluna Wrld on Drugs árið 2018 með rapparanum Future.

Staðreyndir strax Fæddur, Dáinn ...

Juice Wrld lést vegna ofneyslu fíkniefna.[3]

Remove ads

Útgefið efni

Breiðskífur

  • Goodbye & Good Riddance (2018)
  • Death Race for Love (2019)
  • Legends Never Die (2020)
  • Fighting Demons (2021)
  • The Party Never Ends (2024)

Tilvísanir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads