Julian Richings

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Julian Richings (fæddur 30. ágúst 1956[1][2]) er enskur leikari sem hefur komið fram í yfir 50 kanadískum kvikmyndum og um 20 sjónvarpsseríum.

Staðreyndir strax Fæddur, Ár virkur ...

Einkalíf

Richings fæddist í Oxford, Englandi. Útskrifaðist frá Exeter háskólanum með gráðu í dramaleiklist.[3]Richings ferðaðist með bresku leikfélagi um N-Ameríku. Richings fluttist til Toronto, Kanada árið 1984 og hefur búið þar síðan með fjölskyldu sinni.

Ferill

Sjónvarp

Fyrsta sjónvarpshlutverk Richings var árið 1989 í War of the Worlds sem Ardix. Kom hann fram sem gestaleikari í þáttum á borð við Katts and Dog, Street Legal, RoboCop og Due South. Árið 1997 þá var honum boðið gestahlutverk í Once a Thief sem hann lék til ársins 1998. Síðan þá hefur hann komið fram sem gestaleikari í þáttum á borð við Amazon, MythQuest, A Nero Wolfe Mystery, Kingdom Hospital, Heartland. Árið 2010 þá var honum boðið stórt gestahlutverk í Supernatural sem Dauðinn, sem hann hefur leikið með hléum síðan þá.

Kvikmyndir

Fyrsta kvikmyndahlutverk Richings var árið 1987 í Love at Stake. Síðan þá hefur hann komið fram í kvikmyndum á borð við Giant Steps, Love Child, Mimic, Urban Legend, Washed Up, Wrong Turn, Open Range, Black Widow, X-Men: The Last Stand, Saw IV og Animal Control.

Remove ads

Kvikmyndir og sjónvarp

Nánari upplýsingar Kvikmyndir, Ár ...
Remove ads

Verðlaun og tilnefningar

Genie-verðlaunin

  • 2002: Tilnefndur sem besti leikari í aukahlutverki fyrir The Claim.

Tilvísanir

Heimildir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads