Kóralhaf

From Wikipedia, the free encyclopedia

Kóralhaf
Remove ads

Kóralhaf er hafsvæði í Kyrrahafi. Hafið markast af norðausturströnd Ástralíu í vestri, austurströnd Nýju Gíneu og Salómonseyjum í norðri, og Vanúatú og Nýju Kaledóníu í austri.

Thumb
Kóralhaf

Loftslag á hafinu er heitt og stöðugt. Fellibylir eru algengir þar frá janúar fram í apríl en annars eru suðaustlægir staðvindar ríkjandi. Í hafinu eru fjöldi eyja og skerja, þar á meðal stærsta kóralrif heims, Kóralrifið mikla. Hafið er þvi mjög mikilvægt fyrir lífríki heimsins. Olíuleit var hætt þar árið 1975 og fiskveiðar eru víða takmarkaðar.

Austur-Ástralíustraumurinn flytur næringarríkan sjó úr Kóralhafinu suður eftir eystra landgrunni Ástralíu.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads