Kúskús

From Wikipedia, the free encyclopedia

Kúskús
Remove ads

Kúskús (arabíska: كُسْكُس‎ kuskus) er norðurafrískur réttur með litlum gufusoðnum kúlum af harðhveitimjöli. Hefðbundið kúskús er borið fram með einhvers konar pottrétti ofan á. Kúskús er borðað víða í Alsír, Egyptalandi, Líbíu, Marokkó, Máritaníu og Túnis. Á vesturlöndum er kúskús oft selt þurkkað með kryddbréfi og borðað sem meðlæti eða aðalréttur.

Thumb
Kúskús með ýmsum grænmetisáleggjum.

Kúskús er talið rekja rætur sínar til Norður-Afríku, en Berbar neyttu þess á 7. öld. Orðið kúskús er hugsanlega af arabísku kaskasa „að mylja“ eða bebísku seksu „hnöttóttur“.

Remove ads

Heimild

  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads