Kambás
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Kambás, oft kallaður stjórnás eða knastás, stjórnar opnun og lokun á lokunum. Á stærri vélum er hann oft notaður líka til þess að knýja eldsneytisdælurnar.

Hann er smíðaður úr stáli og liggur í flestum vélum láréttur í vélinni. Hann er knúinn af sveifarás með tannhjóladrifi eða keðju. Vinnuhringur kambáss: hann snýst jafnt sveifarásnum á tvígengisvélum en helmingi hægar á fjórgengisvélum. Það er vegna þess að vinnuhringur tvígengisvélar er 360 gráður en 720 gráður á fjórgengisvélum.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads