Kano
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Kano er borg í Nígeríu og höfuðstaður Kano-fylkis í Norður-Nígeríu. Stórborgarsvæðið er það stærsta í Nígeríu ef Lagos er undanskilin. Íbúar borgarinnar eru rúmar tvær milljónir en tæpar þrjár á öllu stórborgarsvæðinu. Borgin er aðallega byggð hausum og var höfuðborg konungsríkis þeirra frá 999 þar til Sokoto-kalífadæmið lagði það undir sig 1807 og konungdæmið varð Furstadæmið Kano.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Kano.

Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads