Lagos
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Lagos er stærsta þéttbýlissvæði í Nígeríu ásamt því að vera stærsta þéttbýlissvæði í Afríku. Borgin er í örum vexti en þar eiga heima meira en 8 milljón manns. Fólksfjölgun í borginni sú önnur hæsta í Afríku og sú sjöunda hæsta í heiminum (mest fólksfjölgun í Afríku á sér nú stað í borginni Bamakó í Malí)[1]. Borgin sem áður var höfuðborg Nígeríu er nú aðalmiðstöð efnahags og viðskipta í Nígeríu.

Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads