Kappróður
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Kappróður er íþrótt þar sem ræðarar keppa á kappróðrabátum sem knúnir eru árum eingöngu. Kappróðrar eru líka mikið stundaðir sem líkamsrækt.

Kappróðrabátar skiptast í tvo flokka: annars vegar granna báta með hlunnum á grind sem fest er utan á bátinn („útrónum“ bátum) og hins vegar árabáta með hefðbundnum keipum á borðstokknum („innrónum“ bátum). Ólympískir kappróðrar eru eingöngu stundaðir á bátum með utanborðshlunnum en til dæmis færeyskur kappróður er stundaður á kappróðrabátum með keipum.
Kappróðrar hafa verið ólympíugrein frá aldamótunum 1900.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads