Karfaætt
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Karfaætt (fræðiheiti: Scorpaenidae eða Sebastidae) er ætt brynvanga sem telur mestmegnis sjávarfiska, þar á meðal nokkrar af eitruðustu fiskitegundum heims og mikilvæga nytjafiska eins og karfa. Samtals eru 68 ættkvíslir í þessari ætt og yfir 300 tegundir. Broddgeislar í uggum þessara fiska innihalda oft eiturkirtla.
Sumir tala um Scorpaenidae (eldfiskur o.fl) og Sebastidae (karfi o.fl.) sem tvær aðgreindar ættir.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads